Hér má finna upplýsingapakka HeimaHafnar fyrir útskriftarnema úr 10. bekk og  framhaldsskóla. Þrátt fyrir það að vera settir saman með þessi tímamót í huga má finna gagnlegar upplýsingar fyrir alla, óháð aldri og staðsetningu. 

Teknar hafa verið saman upplýsingar um fjölmargt gagnlegt, meðal annars:

– Námsframboð á ýmsum skólastigum, í staðnámi og fjarnámi.

– Húsnæðismöguleika

– Styrki og lánamöguleika