Miðlun upplýsinga um tækifæri og möguleika í nærsamfélaginu er meðal helstu áhersluþátta HeimaHafnar. Hér birtum við hagnýtar upplýsingar til dæmis varðandi:
- Laus störf
- Rannsóknartækifæri
- Námsaðstöðu
- Viðburði
- Þjónustu í Nýheimum
- Prófaaðstöðu
Þá má einnig finna upplýsingapakka fyrir nemendur við lok grunnskóla og framhaldsskóla. Í þeim má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar sem geta gagnast ungu fólki og öðrum, óháð því hvort viðkomandi ætli sér að vera í sveitarfélaginu Hornafirði eða annarsstaðar.